Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E33 | Var viss um að hún mundi ekki lifa árásina af


Listen Later

Ingunn Björnsdóttir, dósent við lyfjafræðideild Oslóarháskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hér greinir hún í smáatriðum frá því þegar nemandi hennar, sem fallið hafði á prófi, réðst til atlögu gegn henni og reyndi að drepa hana í skólanum. Ingunn var skorin á háls og stungin ítrekað en lifði af fyrir einhverja ótrúlega heppni. Málið hefur vakið gríðarlega athygli á öllum Norðurlöndunum. Nemandinn sýndi enga iðrun fyrir dómi og var á endanum dæmdur til sjö og hálfs árs fangelsisvistar en með sérstöku lífstíðarákvæði sem gerir norskum yfirvöldum kleift að halda honum inni eins lengi og hann telst hættulegur umhverfi sínu.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners