
Sign up to save your podcasts
Or


Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður Krossins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rifjar hér upp áfallið sem dundi yfir þegar móðir hans var myrt í desember 1999. Hann talar um mikilvægi fyrirgefningarinnar og hvernig hann tók þann pól í hæðina að fyrirgefa morðingjanum í stað þess að burðast með hatur í brjósti um aldur og ævi. Gunnar segir það hafa verið sérlega þungt að fjölmiðlar hefðu í fyrstu talið að móðir hans hefði verið myrt af manni sem ætlaði að ná sér niðri á honum. Að hann bæri þannig að ákveðnu leyti ábyrgð á morðinu. En hann segir lán í óláni að lögregluvarðstjórinn Geir Jón Þórisson hafi verið á vakt kvöldið þegar morðið átti sér stað því hann hefði verið fjölskyldunni til halds og traust alla nóttina á eftir.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
By Brotkast ehf.4
11 ratings
Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður Krossins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rifjar hér upp áfallið sem dundi yfir þegar móðir hans var myrt í desember 1999. Hann talar um mikilvægi fyrirgefningarinnar og hvernig hann tók þann pól í hæðina að fyrirgefa morðingjanum í stað þess að burðast með hatur í brjósti um aldur og ævi. Gunnar segir það hafa verið sérlega þungt að fjölmiðlar hefðu í fyrstu talið að móðir hans hefði verið myrt af manni sem ætlaði að ná sér niðri á honum. Að hann bæri þannig að ákveðnu leyti ábyrgð á morðinu. En hann segir lán í óláni að lögregluvarðstjórinn Geir Jón Þórisson hafi verið á vakt kvöldið þegar morðið átti sér stað því hann hefði verið fjölskyldunni til halds og traust alla nóttina á eftir.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

479 Listeners

151 Listeners

128 Listeners

90 Listeners

27 Listeners

15 Listeners

29 Listeners

70 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

19 Listeners

15 Listeners

31 Listeners

10 Listeners

4 Listeners