Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E35 | Fyrirgefning Gunnars


Listen Later

Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður Krossins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rifjar hér upp áfallið sem dundi yfir þegar móðir hans var myrt í desember 1999. Hann talar um mikilvægi fyrirgefningarinnar og hvernig hann tók þann pól í hæðina að fyrirgefa morðingjanum í stað þess að burðast með hatur í brjósti um aldur og ævi. Gunnar segir það hafa verið sérlega þungt að fjölmiðlar hefðu í fyrstu talið að móðir hans hefði verið myrt af manni sem ætlaði að ná sér niðri á honum. Að hann bæri þannig að ákveðnu leyti ábyrgð á morðinu. En hann segir lán í óláni að lögregluvarðstjórinn Geir Jón Þórisson hafi verið á vakt kvöldið þegar morðið átti sér stað því hann hefði verið fjölskyldunni til halds og traust alla nóttina á eftir.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners