Þetta helst

Starfslok bæjarstjórans í Fjallabyggð og gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna


Listen Later

Sigríður Ingvarsdóttir lét skyndilega af störfum rétt fyrir jólin. Hún hafði verið í starfinu í tvö hálft ár og var ráðin af meirihlutanum þar til 2026. A-listi jafnaðarfólks og Sjálfstæðisflokkurinn mynda þennan meirihluta.
Starfslok bæjarstjórans hafa ekki verið útskýrð og vilja forsetans ekki veita viðtal um þau.
Starfslok bæjarstjórans hafa vakið undrun og spurningar í Fjallabyggð. Viðmælendur Þetta helst í sveitarfélaginu segja allir að starfslok bæjarstjórans hafi komið íbúum í opna skjöldu. Þá starfsmenn sveitarfélagsins sem unnu undir og með Sigríði ekki heldur fengið svör um ástæður starfslokanna.
Í kjölfarið á starfslokum Sigríðar birtist gagnrýnin skýrsla um stjórnsýsluna í sveitarfélaginu. Þar kemur meðal annars kemur fram að ekki sé til starfslýsing fyrir bæjarstjóra.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners