Með lífið í lúkunum

Svo lengi lærir sem lifir. Ólympískar lyftingar, HM ævintýrið og hugarfar. Heilsumoli 33) Kári Walter og Erla


Listen Later

Í undirbúningi mínum fyrir HM í ólympískum lyftingum stakk Kári þjálfari upp á því að við myndum taka smá hlaðvarpsspjall um vegferðina. Úr varð skemmtilegur og óhefðbundinn þáttur þar sem að ég er ekki spyrillinn heldur er þetta spjall um muninn á ólympískum lyftingum og kraftlyftingum, hvers vegna styrktarþjálfun er mikilvæg fyrir alla og hvers vegna ólympískar lyftingar eru frábær stuðningur við aðrar íþróttagreinar. Svo ræðum við auðvitað um undirbúninginn fyrir mótið, ferðalagið á HM, keppnina sjálfa og allt í kringum það.

Ég set reglulega inn frá æfingum á Instagram og áhugasamir um ólympískar lyftingar geta einnig fylgt Kára og Lyftingarsambandi Íslands (LSÍ)

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með lífið í lúkunumBy HeilsuErla

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Með lífið í lúkunum

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

16 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners