Helgaspjallið

Þáttur 106 - Jenný Valberg ráðgjafi hjá Bjarkarhlíð - "Samfélaginu fer ekki batnandi"


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals
Það var mér mikill heiður að fá Jenný Kristínu Valberg ráðgjafa hjá Bjarkarhlíð. Hún er menntaður mann og kynjafræðingur sem hefur tileinkað sinni vinnu að hjálpa og aðstoða þolendur ofbeldis. Hún þáttastýrði meðal annars þættina Heimilisofbeldi á Stöð 2 sem vöktu mikla athygli. Hún hefur vægast sagt mikla reynslu af þessum málum en hún var sjálf í ofbeldissambandi til margra ára. Ásetningur þáttarins var að gefa hlustendum smá innblik inní hvað það er að vera í ofbeldissambandi frá hlið þolenda. Jenný er að öllu leyti stórkostleg og vel að máli komin og útskýrir allt svo vel. Þessi þáttur er mikilvægur fyrir bæði einstaklinga sem hafa upplifað slík sambönd sem og alla þeirra sem eiga í hættu á að lenda í slíku sambandi eða skilja betur ef einhver nákominn skyldi vera svo óheppinn. Jenný deilir einnig með okkur að þolendur sem sækja til Bjarkarhlíðar eru að verða yngri og yngri og aðsókn 18 ára einstaklinga hefur aldrei verið meiri. Sem segir okkur það að samfélaginu fer ekki batnandi hvað gerendur varða og þess vegna hefur öll fræðsla og skilningur á ofbeldi aldrei verið mikilvægari.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners