Helgaspjallið

Þáttur 115 - Björgvin Páll um tilfinningar og uppskeru frá sársauka


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Handboltamaðurinn og rithöfundurinn Björgvin Páll kom í settið og var mikill heiður að fá að hlusta á hann. Við skrif bókarinnar ' Án filters ' þurfti Björgvin að skoða gömul trauma frá æsku og hvernig þau höfðu áhrif á hann á fullorðnisárum sem hann deilir með okkur ásamt því hvernig sá andlegi sársauki bæði manifestaðist ásamt hvernig uppskeran var og hvernig hægt er að nýtt hann sér til krafts og góðs. Björgvin hefur einnig gefið úr bókina 'Barn verður forseti' sem hann skrifaði á mettíma, en hugmyndin af bókinni var einfaldlega, bókin sem hann hefði þurft þegar hann var yngri. Við ræðum svo margt annað og ástríða Björgvins er ekkert eðlilega aðdáunarverð, og vona ég að þessi þáttur geti verið öðrum til góðs.
Njótið vel -
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners