Helgaspjallið

Þáttur 117 - Margrét Jónasar heilsuþjálfari og Tiktok stjarna um að lifa samkvæmt sjálfum sér


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Margrét Jónasar þykir mér svo fassinerandi kona, ég fylgi henni grimmt á Tiktok og var svo innilega spenntur að setjast niður með henni og vá hvað ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Ég dáist sérstaklega að henni því hún þorir og tekur afskarið og prófar og miðlar til annarra. Margrét er hokin af reynslu í bransanum og í persónulegri vinnu og þróun og það var svo ótrúlega skemmtilegt að hlusta á hana. Margrét kemur einnig inná atriði sem vert er að skoða sem við kannski höfum ekki heyrt áður, og ef ég tala við sjálfan mig, þá finnst mér ekkert eðlilega skemmtilegt að hlusta á.
Þátturinn var tekinn í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners