Helgaspjallið

Þáttur 118 - Jón Jónsson um mikilvægi og ávinninga góðmennskunnar


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Söngvarinn og þjóðargersemin Jón Jónsson settist niður með mér korter í jól og ég fékk aðeins að forvitnast um manninn sem við þekkjum öll sem ljósbera í íslensku samfélagi. Það sem mér fannst magnaðast hvernig hann deilir því hvernig ásetningur hans að vera góður við náungann hefur í raun og veru gefið honum aukin lífsgæði ásamt því að hann gleðji fólkið sem hann mætir og skemmtir. Ég forvitnast inní hver lykillinn er að 20 ára sambandi og hjónabandi ásamt því hvernig þau hjón takast á við að eiga fjögur börn með tilheyrandi vinnum og verkefnum. Jón er eins stórkostlegur einstaklingur og við sjáum á skjánum og hlustendur fá eflaust að kynnast honum á örlítið dýpri hátt í þessum þætti.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners