Helgaspjallið

Þáttur 119 - Elenóra Rós bakari um nýtt líf eftir burnout og frelsið útúr skápnum


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Elenóra Rós skaust uppá stjörnuhimininn hér á landi þegar hún aðeins 19 ára gömul gaf út sína fyrstu uppskriftarbók sem seldist upp á mettíma. Í ár gaf hún svo út glænýja bók, Bakað meira sem hefur verið að tæmast hratt úr búðum nú fyrir jólin. Hún fangaði athygli fjölmiðla og fylgjenda sinna með geislandi karísma og óaðfinnanlegum hæfileika í sínu fagi. Við Elenóra blómstruðum einstakalega vel í hversu mikið við getum talað, og hversu mikið af mismunandi viðfangsefnum við getum komið inní einn þátt af Helgaspjallinu. Við ræðum burnout og hvernig hún reis uppúr því og hvað hún öðlaðist andlega í kjölfarið. Sjálfsvinnuna og sjálfsástina. Ásamt hvernig hún komst á þann stað sem hún er í dag, í ferlinum sínum og andlega. Elenóra er að öllu leyti eins og sól í mannsmynd, hún nálgast allt með svo miklum kærleika og kemur hlutum svo vel frá sér að ég get eiginlega ekki útskýrt aðdáun mína á henni. Njótið vel -
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners