Helgaspjallið

Þáttur 125 - Dagbjört Jóns, konan á bakvið bókina Fundið Fé um auðveldari fjármál og markmið


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Fylgjendur og unnendur bókarinnar Fundið Fé hafa kannski tekið eftir að höfundur hennar heldur sér nokkuð mikið útúr sviðsljósinu. En í dag mætti hún á móti mér í stólnum og var mesta ánægja að spjalla við hana um fjármál á algjöru mannamáli og markmið þegar kemur að peningum. Dagbjört kann að meta "fokkjú money" og er langt frá því að vera excel týpan og í kjölfarið hannaði hún og gerði bók sem hún þurfti sjálf. Við tölum um allt í kringum hvernig við getum lært um fjármál og hvernig við erum að eyða peningunum okkar, hvernig við getum auðveldað markmið okkar og að framkvæma draumana okkar, sem krefjast peninga. Tölum um sparnaðarráð í lífi og til dæmis ferðalögum ásamt svo mörgu öðru. Það var svo ótrúlega gaman að kynnast henni á meðan við tókum upp og hvernig þessi þáttur okkar á milli varð til.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners