Helgaspjallið

Þáttur 133 - Nína Hundaþjálfari um hvað hvernig við lærum á okkur í gegnum hunda -


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl
Neutral þvotta og húðvörur - fáanlegt í Bónus og öðrum verslunum
Ég var að versla fyrir Noel í versluninni Móra á Nýbýlavegi þegar það labbar inn kona, hún er nett klædd, með tattoo á hökunni, smitandi bros og ekkert eðlilega kröftuga nærveru. Það er Nína hundaþjálfari og er gestur minn að þessu sinni, en ég spurði hana þá og þarna hvort hún hefði áhuga á að koma í hlaðvarpið. Hún að engu leyti valdi vonbrigðum því dældi útúr sér visku og innblæstri bæði í lífinu og í tengslum við hundana, sem við erum sammála um að eru mögnuðustu verur sem við eigum á þessari jörð. Við förum mikið yfir hvað við getum hreinlega lært af hundunum og hversu mikil gjöf þeir eru. Að því leyti hvernig við upplifum þá þegar við eigum þá en einnig bara hvað þeir standa fyrir sem verur. Við förum yfir það og svo margt meira.
Njótið vel.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners