Helgaspjallið

Þáttur 138 - Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir fyrrv. saksóknari & þingkona um ofbeldi & réttarkerfið


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Neutral þvotta og húðvörur - fáanlegt í Bónus og öðrum verslunum
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingiskona og fyrrum saksóknari hefur lengi barist fyrir réttlæti er kemur að málum ofbeldis, en hún hefur til dæmis verið aðstoðarsaksóknari og deildarstjóri ofbeldisbrotadeildar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara. Í dag situr hún á þingi og ástríða hennar liggur enn í réttlæti þar á bæ. Það var mikill heiður að fá hana til mín og það kom á óvart hvað hún er fáranlega skemmtileg, með geggjaðan húmor og svo hafsjór af visku. Það er ákveðin von sem maður fær í hjartað vitandi að kona eins og Þorbjörg siti á Alþingi og fær forvitni mín algjöra útrás. Njótið vel -
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars by Elísabet

Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

1 Listeners