Helgaspjallið

Þáttur 145 - Dr. Matthew Croasmun & Dr. Ryan McAnnally-Linz höfundar bókarinnar Life Worth Living


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Dr. Matthew Croasmun og Ryan McAnnally-Linz eru kennarar við Yale háskólann og eru tveir af þremur rithöfundum bókarinnar Life Worth Living sem hefur sitið á metsölulista New York Times frá því hún kom út í mars. Þeir skrifuðu hana útfrá áfanga í Yale sem heitir sama nafni og bókin. Hugmyndin þeirra spratt þegar kennarar við skólann höfðu áhyggjur af því að námið í skólanum undirbyggi nemendur ekki nægilega vel fyrir lífið. Þessi Life Worth Living nálgun hefur reynst vel útí heimi og einnig hjá hópum eins og föngum og fyrrverandi hermönnum. Þeir eru hér á landi að kynna bókina og munu þeir vera í verslun Pennans Eymundsson á Austurstræti þann 27 júní kl 17:30. Það var einstaklega gaman að tala við þá og grafa frekar ofan í bókina, námsskeiðið, þá sjálfa og þeirra umhverfi. Matthew er meðal annars prestur og Ryan vinnur við kristin fræði svo var gaman að spurja þá spjörunum út og í kringum það margþætta starf sem þeir starfa við. Njótið vel!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners