Helgaspjallið

Þáttur 147 - Birta Björnsdóttir varafréttastjóri RÚV um Úkraínustríðið og fleira á mannamáli


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Birta Björnsdóttir á nokkra mjög flotta titla innan RÚV, hún er varafréttastjóri, yfirmaður erlendra frétta og þið þekkið hana eflaust mörg frá hlaðvarpinu Heimskviður. Hún er fyrst og fremst klár en einnig með þæginlegustu rödd til að hlusta á. Við ákváðum að fara yfir mál sem við þekkjum öll og teygjum okkur í ýmsar trjágreinar tengdar Úkraínustríðinu. Það er erfitt að gera sér hugarlund að þetta sé í gangi en Birta brýtur málið örlítið niður ásamt nýjum tíðindum í tengslum við Wagner hópinn. Við förum einnig yfir starf hennar sem fréttakona og gefur okkur innsýn inní ábyrgðarfullt hlutverk hennar. Við tölum líka örlítið um hvað Josh Harnett var sætur, en til að ná því samhengi þá býð ég ykkur bara að njóta þáttarins.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners