Helgaspjallið

Þáttur 149 - Ágústa Kolbrún um mikilvægi sjálfstals, sjálfsmildi og foreldra okkur sjálf


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir - fæst í Bónus og N1
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Ágústa Kolbrún Roberts er mikill brauðryðjandi í andlegum málum á Íslandi, en hún sprakk fyrst á samfélagsmiðlum þegar hún deildi myndböndum árið 2011 með andlegum hugleiðingum og hefur síðan þá tileinkað lífinu sínu í að aðstoða fólk með að tengjast sjálfum sér betur. Ágústa er jóga kennari og heilari og byrjaði vegferð hennar snemma eftir erfiða æsku þegar hún ferðaðist til Ítalíu og naut sína með indjánum í Ameríku aðeins tvítug. Við förum yfir allskonar viðfangsefni, meðal annars hvernig við þurfum að læra og skoða að sitja með okkur, foreldra okkur, tala fallega til okkar og þannig ná tökum á hver við erum innra með okkur. Við tölum um innsæið og andleg ferðalög ásamt svo mörgu öðru.
Þið finnið Ágústu á samfélagsmiðlum, Instagram og Tiktok undir nafninu: @agustajoga -
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners