Helgaspjallið

Þáttur 167 - Birna Ósk opnar sig í fyrsta skipti - "Ekki tala við hana, viltu deyja eða?"


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs - www.iceherbs.is
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Birna Ósk Ólafsdóttir hefur átt vægast sagt krefjandi ár. Hún fann sig í sambandi með manni sem vakti mikla athygli í miðlum, og ekki af góðum ástæðum. Hann er þekktur fyrir glæpi sína og ógnanir og Birna segir okkur frá því hvernig ferlið var eftir að því sambandi lauk. Hún segir okkur frá því hvernig bataferlið hefur ekki náð sér á skrið vegna ítrekaðar truflarnir, útskúfun, sögusagnir og réttara sagt, að fólk forðist hana eins og heitan eldinn í þeim ótta að þeirra líf stæði í hættu ef þau mundu like-a mynd, tala við hana útí sjoppu eða sjást með henni almennt. Frásögn hennar er átakanleg, en í fyrra gafst líkaminn hennar og sál algjörlega upp. Taugakerfið hrunið og hennar lífskraftur með því. Birna er klár og einlæg, hún segir frá því hvernig hún skilur tilfinningar og ótta fólks ásamt því að hún beri fulla ábyrgð á því að hafa farið í þetta samband sjálf, en ekki óraði henni að þetta yrði útkoman.
Þáttastjórnandi hafði samband við aðilann sem Birna var í sambandi með og gaf hann blessun sína á þetta viðtal í von um að þetta gæti aðstoðað hennar bata og er sjálfur nú í bata vegna áfengis og fíkniefnavanda.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners