Helgaspjallið

Þáttur 193 - Svava Brooks ' Trauma Recovery Coach ' - um aðferðina sem breytti öllu í batanum


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid
Svava Brooks hefur tileinkað lífi sínu að hjálpa öðrum að vinna úr trauma og áföllum, en hún á sér sorglega og átakanlega sögu af ofbeldi frá unga aldri. Svava deilir með okkur sögu sinni sem er þyngri en tárum taki og eins og við komum örlítið inná, hljómar eins og átakanleg bíómynd. Hún hefur stundað sjálfsvinnuna og unnið hörðum höndum að afla sér allri þeirri þekkingu sem hún miðlar til skjólstæðinga sinna. Hún kynnir okkur svo fyrir TRE aðferðinni, sem breytti öllu fyrir henni í leið að bata úr öllum þeim áföllum sem hún lenti í.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar á www.svavabrooks.com
Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners