Helgaspjallið

Þáttur 206 - Gísli Rafn Ólafson þingmaður pírata um ótrúlegu sögu hans og manngæskuna


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid
Iceherbs - iceherbs.is
Það er ekki alltaf sem ég fæ að lyfta hökunni upp af gólfinu og kasta höndum uppí loft í sama spjallinu, en Gísli Rafn Ólafsson er án efa ein stórkostlegasta persóna sem ég hef fengið ánægju að kynnast. Hann var lygilega ungur þegar hann var farinn að prógramma tölvuforrit, vann fyrir Bill Gates og þróaði með honum tölvubúnað, hann hefur ferðast um heiminn allan í sjálfboðavinnu, meðal annars í björgunaraðgerðum á Haiti þegar jarðskjálfti reið þar yfir, e-bólu faraldurinn í Afríku og jarðskjálfann í Nepal svo eitthvað sé nefnt. Við Íslendingar að fengið hann inná þing Íslendinga og er hann í kosningarbaráttu eins og er. Ég vona að hlusta á þetta spjall sé eins nærandi og það var fyrir mig að taka það upp.
Instagram Gísla: @disasterexpert
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i í Podcaststöðinni
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

4 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

0 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners