Helgaspjallið

Þáttur 209 - Svana frá Svartáhvítu loksins í Helgaspjallinu! Um nýjan veruleika & adhd gleðina


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid
Iceherbs - iceherbs.is
Eftir mikla eftirspurn og ansi mikið suð (upp að heilbrigðum að mörkum vil ég meina!!) þá veiddi ég gull-laxinn minn í Helgaspjallið, hana Svönu Lovísu, betur þekkt sem Svana á Svartáhvítu á Trendnet, vöruhönnuður, bloggari per excellance og ein af mínum allra nánustu vinkonum. Við Svana er afskaplega lík og deilum þeim ofurkröftum að vera adhd dúllur og tvíburar og skemmtilega kaotísk. Við mættum saman einn morgun korter í jól, bæði þreytt af ólíkum ástæðum og tókum upp þátt handa ykkur. Líf Svönu hefur nýlega tekið harðar beygjur en hún hefur á stuttum tíma upplifað kulnun og í kjölfarið var fótum kippt undan henni og fjölskyldu hennar þegar dóttir hennar varð skyndilega langveik. Svana segir einlægt frá og var það mín mesta ánægja að sitja með henni og heyra og spjalla.
Svana opnaði nýverið verslun sína www.studioflamingo.is þar sem hún selur blóm og gaf blogginu sínu vinsæla nýtt heimili. Hægt er að fylgjast með henni einnig á Instagram: @svana.svartahvitu
Njótið vel kæru vinir og gleðileg jól!
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners