Helgaspjallið

Þáttur 25 - Helgaspjallið 3.0 - Uppgjör 2019 Helga Ómars & Röggu Nagla


Listen Later

Þennan þátt af Helgaspjallinu mætti kalla “Kryddsíld Helga Ómars með Röggu Nagla.
Hér gera Helgi og Ragga árið 2019 upp með að horfa til baka á hvaða erfiðleika þau hafa yfirstigið, hverjir voru sigrarnir á árinu, hvaða lærdóm drógu þau af bæði áskorunum og velgengni.
Helgi talar um missi, sorg, sambandserfiðleika, samskipti við vinnufélaga og margt fleira.
Ragga talar um samskiptavanda í fjölskyldunni, ferðalög, umtal annarra og margt fleira
Einnig talar Helgi um þá sjálfsvinnu sem hann og kærasti hans þurftu að tileinka sér, og hvaða verkfæri þeir hafa notað til að bæta samband sitt.
Hvað sjá Helgi og Ragga fyrir sér á nýju ári og nýjum áratug?
Hvað ber 2020 í skauti sér.
Hvert ætlar Helgi að beina orkunni að á nýju ári, og halda áfram að bæta sjálfan sig sem manneskju.
Hvað ætlar Ragga að taka sér fyrir hendur á nýju ári, og koma verkefnum á koppinn.
Þessi þáttur er frábær hlustun fyrir alla sem vilja breyta sínu innra samtali og viðhorfi, verða betri manneskjur og byrja að horfa með öðrum augum á hindranir og vandamál.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners