Helgaspjallið

Þáttur 30 - Helgaspjallið 3.0 - Eva Dögg Rúnars, töfrar öndunar, sleipiefni & sjálfsást


Listen Later

Eva Dögg er frumkvöðull af bestu gerð og er ein af stofnendum RvkRitual. Alfróð grasagudda, jóga gúru, og markaðskona. Við náum að fara yfir ótrúlega yfir alveg ótrúlega margt í þessum fræðandi þætti. Hvert er raunverulegt mikilvægi öndunar? En Eva segir meðal annars að ef við stjórnum önduninni þá stjórnum við lífi okkar. Stór orð en í þessum þætti segir hún okkur frá afhverju og hvernig. Tengingin okkar við boðefnin og líkamann okkar. Við ræðum samansem merki milli sjálfsaga og sjálfsástar ásamt því að fá mjög skemmtilega fræðslu um ilmkjarnaolíur og áhrif þeirra.
Eva sprengdi Ísland um jólin með heimagerða sleipiefninu sínu og þar segir hún frá því ævintýri. Snar uppselt sleipiefni og biðlistar. Þið þurfið að heyra meira!
Þessi þáttur er gríðarlega fræðslumikill og hollur fyrir alla á öllum aldri.
Þessi þáttur er í boði Smáralindar -
Instagram:
@helgiomarsson
@evadoggrunars
@smaralind
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners