Helgaspjallið

Þáttur 31 - Helgaspjallið 3.0 - Meðvirkni masterclass og hróspungar með Röggu Nagla


Listen Later

Master Ragga Nagli, með nokkrar sálfræðigráður í vasanum og mögulega gáfaðasta manneskja sem ég þekki. Ég var spenntur að heyra frá henni varðandi meðvirkni, en það er hægt að grafa endalaust í það hugtak og hún kemur í öllum stærðum, gerðum, litum og tegundum.
Þátturinn endaði með að vera hinn stórkostlegasti masterclass með Röggu, enda alveg frábært að fá upplýsingar frá sálfræðilegum sjónarhornum.
Ásamt meðvirkni ræddum við að setja mörk, hvernig og afhverju. Hreinskilnu nei og já-in ásamt smá Eurovision, hróspungalífið og smá af allskonar.
Njótið vel!
Þessi þáttur er í boði Smáralindar -
Instagram:
@helgiomarsson
@ragganagli
@smaralind
Heilsuvarp Röggu Nagla á Apple Podcast og Spotify
Tónlist eftir Boji
Logo eftir Andreu Jóns frá 29linur.com
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners