Helgaspjallið

Þáttur 33 - Helgaspjallið 3.0 - Að bera sig saman við aðra & impostor syndrome með Röggu Nagla -


Listen Later

Innblásturinn af þessum þætti kemur frá upplifun minni. Ég skríðandi leitaði til Röggu Nagla og bað hana um sálfræðiaðstoð. Hausinn á mér var á ótrúlega sérstökum stað og hjálpaði hún mér aftur á beinu brautina. Eftir allt saman þá áttaði ég mig á því að ég var ekki einn á þessum skrýtna stað innra með mér. Við brjótum niður viðfangsefnið sem aðallega tengist að vera sig saman við aðra, og þetta nýja hugtak - impostor syndrome/experience. Það var magnað að kynnast því og sérstaklega að hugsa til þess hvað við mörg höfum lent í þessari upplifun. Hugsanir sem koma hjá öllum, en hvernig dílum við það? Hvaða verkfæri notum við? Og hvað er þetta? Ragga Nagli er með mér að fara í gegnum þetta allt saman. Hún er jú sálfræðingur og er sólkerfi af visku, svo óbeinn sálfræðitími handa öllum!
Þessi þáttur er handa okkur. Njótið vel og vona að þetta gefi ykkur eitthvað gott í hjartað og hausinn.
Instagram:
@helgiomarsson
@ragganagli
Þessi þáttur er í boði Smáralindar
@smaralind
Tónlist eftir Arnar Boga/Boji
Logo eftir Andreu Jóns hjá 29Línur
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners