Helgaspjallið

Þáttur 34 - Bylga Borgþórs úr Morðcastinu - Ættleiðing, réttlæti, líkamsímynd & Eurovision


Listen Later

Bylgja Borgþórsdóttir sló rækilega í gegn á hinu vinsæla Morðcasti með geggjuðum persónuleika, einlægni og réttlætiskennd. Í þessum þætti fáum við að kynnast henni betur og förum við yfir hin ýmsu mál eins og ættleiðingaferli son hennar, gröfum djúpar í réttlætiskennd hennar og svo yfir það sem tengjum mig og hana nokkuð vel: Eurovision -
Bylgja er svo sannarlega magnaður karakter og persónuleg skoðun mín er að hún ætti að skella sér á þing eða skora á Guðna Th í næstu forsetakosningum. Það var mikil ánægja að fá að spjalla við hana og veit að þessi þáttur á eftir að kalla fram bros á vör.
Þátturinn er í boði Smáralindar -
Stefið er eftir Arnar Boga/Boji
Logo eftir Andreu Jóns hjá 29Línum
Instagram: @helgiomarsson
trendnet.is/helgiomars
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners