Helgaspjallið

Þáttur 40 - Pælum í pólitík, pólitík á mannamáli og pólitík 101 með Maríu Rut


Listen Later

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos -
Afsláttarkóði á Chitocare.is: Helgaspjallið
Ég fékk til mín Maríu Rut sem vinnur á alþingi og gegnir öðrum skemmtilegum verkefnum, eins og Pælum í Pólitík á Instagram, meðeigandi og stjórnandi Hinseginleikans og svo margt annað. María er hafsjór af visku og sérstaklega þegar kemur að pólitík. Við settumst niður og fórum yfir allskonar málefni og ég drita yfir hana hinum ýmsu spurningum um alþingi, framtíðina í pólitík, nýju stjórnarskránna og allt þar á milli. Markmiðið með þessum þætti er að allir, fólk sem hefur áhuga á póltík og ekki gæti hlustað og verið aðeins klárari í kringum hvað er að gerast hér á Íslandi. Er spilling? Er gott vibe á Alþingi? Name it. Við förum yfir það - mæli með þessum þætti og þakka Maríu svo mikið að hafa komið og gert mig vitrari.
www.instagram.com/helgiomarsson
www.instagram.com/mariarut
www.instagram.com/chitocare
www.instagram.com/dominos_iceland
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners