Helgaspjallið

Þáttur 52 - Davíð Oddgeirs um innra barnið. kynferislegt ofbeldi og Covid


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
Dr.Teals -
Losti.is - www.losti.is
Davíð Arnar Oddgeirsson er einn magnaður maður. Í þessum þætti ræðum við innra barnið okkar og Davíð eiginlega tekur okkur á ferðalag inní sinn heim og sinn sannleika og það var vægast sagt magnað að fá að sitja fyrir framan hann og hlusta. Við ræðum einnig kynferislegt ofbeldi sem Davíð varð fyrir, hvernig hann vann úr því og hvernig honum tókst að fyrirgefa. Hann fræðir mig um kantalista, hvað það er að lifa í skömm og hvernig við navigate-um það. Hvernig við getum horft í augun á sjálfum okkur, vinna í skuggunum okkar og öðlast meiri vakningu. Davíð deilir einnig með okkur öðruvísi pælingar með nýjum vinkil og Covid 19 og segir meðal annars að Covid 19 sé ein stærsta gjöf sem mannkynið hefur fengið. Ég gæti skrifað endalausan texta enda förum við í alla heimana í þessu spjalli og ég gæti eiginlega ekki mælt meira með því að hlusta á þennan gjörsamlega magnaða einstakling. Þessi þáttur er einn af tveimur og hlakka til að deila honum með ykkur. Ég segi bara njótið ferðalagsins og þangað til næst!
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíóinu í Podcaststöðinni -
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Fókus by DV

Fókus

3 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Skipulagt Chaos by Selma og Steinunn

Skipulagt Chaos

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners