Helgaspjallið

Þáttur 61 - Gunnar L Friðriks Tíbetskur Búddisti um andlega iðkun, góðvild og samkennd


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Iceherbs - www.iceherbs.is
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
Losti.is - www.losti.is
Gunnar L Friðriksson eða Gunnar DAO eins og ég vil kalla hann er Tíbetskur Búddisti sem hefur iðkað Búddisma í yfir 30 ár situr fyrir svörum og sturtar yfir okkur heilandi og falleg heilræði frá þekkingu sinni. Hann deilir einnig persónulegum reynslum varðandi fíkn og hvernig honum tókst að reyna fá jafnvægi milli Búddisma iðkun sína og fíknina. Hann lendir einnig í því krefjandi verkefni að fá ristilskrabbamein sem tók á og hvernig honum tókst að nýta heilandi aðferðir í því verkefni. Hann einnig gerir stutta og yndislega sjálfssamkenndar hugleiðslu með okkur sem ég hvet ykkur öll til að taka þátt í. Ég er þakklátur fyrir þennan þátt og Gunnar skildi mikið eftir hjá mér og vona að þessi þáttur gerir slíkt hið sama fyrir ykkur.
Heimasíða Gunnars er www.dao.is fyrir áhugasama -
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó-i podcast stöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners