Helgaspjallið

Þáttur 71 - Gerða Jóns íþróttafræðingur um líkamlega og andlega heilsu og tenginguna þar á milli


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Finn Crisps
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
IceHerbs - www.iceherbs.is
Vá, Gerða Jóns, íþróttafræðingur og þjálfari með meiru ræðir um líkamlega og andlega heilsu. Gerða er m.a með hina vinsælu In Shape tíma. Við hefðum getað tekið þriggja tíma þátt og hún kemur vonandi tilbaka sem fyrst enda nóg að tala um. Við fáum að kynnast Gerðu og deilir hún með okkur hvernig það var að alast uppí alkóhólísku umhverfi og hvernig það hefur mótað hana í dag. Einnig hvernig agi fimleika hefur áhrif á hana í dag. Gerða hefur fengið ófá verkefni tilfinningalega og er magnað að hlusta á hvernig viðhorfið hennar er hvað það varðar. Einnig ræðum við allt tengt tenginunni minni hinu andlega og líkamlega og viðhorf hennar gagnvart hreyfingu er svo fersk, létt og eins og að anda að sér hreinu lofti. Ræktarkvíði, æfa í streytukerfinu, að líða vel, að taka tíma fyrir sig og allt þar í kring. Gerða er gjörsamlega stórkostleg í allar æðar og finnur maður það bæði að hlusta á hana og tala við hana. Vá hvað ég mæli með -
Þið finnið hana t.d. á Instagram www.instagram.com/gerdajons & www.gerda.is -
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

15 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners