Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Jógaþjálfarinn og sminkan Steinunn Þórðar eða Namasteina er nýjasti gesturinn minn. Steinunn er einnig að klára sjúkraþjálfaran og á það hug hennar allan um þessar mundir. Steinunn lendi í grófu heimilisofbeldi sem hún deilir með okkur í þessum þætti. Við köstum milli upplifunum okkar um ofbeldi og opnum okkur uppá gátt. Við förum einnig yfir hvernig sálræn áföll hefur áhrif á líkamann okkar ásamt vangaveltur um kerfið ásamt svo margt annað. Virkilega mögnuð frásögn af hálfu Steinunnar og ótrúlega fræðandi. Hvet ykkur til að hlusta - njótið vel.
Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Sírús stúdíó-i Podcaststöðvarinnar