Helgaspjallið

Þáttur 85 - Stefán Óli og Birgir Steinn - Frá einelti og kvíða í Söngvakeppni Sjónvarpsins


Listen Later

Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Stefán Óli er glænýr í íslenskri tónlistarsenu og sjáum við hann "frumsýndan" á stóra sviðinu í Söngvakeppninni þann 26 febrúar. Mennirnir á bakvið lagið Ljósið sem Stefán Óli mun flytja eru þeir Birgir Steinn og Andri Þór tónlistarmenn. Við fáum örlítið að kynnast mönnunum á bakvið þetta fallega lag en við ræðum meðal annars einelti sem Stefán Óli varð fyrir á yngri árum og hvernig hann komst í gegnum það og hvað hann tók með sér frá þeirri erfiðu reynslu og hvernig hann nýtti hana sér til góðs. Birgir Steinn er mörgum kunnugum en hann er meðal annars með litlar 29 milljón streymi á lagið sitt Can you feel it á Spotify. Við tölum um kvíða, tónlistargeirann, bölvun góðmennskunar, hvernig var að eiga Stefán Hilmars sem pabba, kvíða og þeirra tól til að sigrast á honum ásamt öðru. Um er að ræða tvo stórkostlega menn sem eru að gera geggjaða hluti og yndislegt að tala við þá og kynnast þeim betur. Mæli með!
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó Podcaststöðvarinnar -
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HelgaspjalliðBy Helgi Ómars

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

44 ratings


More shows like Helgaspjallið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

16 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

1 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Stjörnuspeki – Orkugreining by stjornuspeki

Stjörnuspeki – Orkugreining

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

VEISLAN by Gústi B, Siggi Bond og Arnór Snær

VEISLAN

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners