Þátturinn er í boði:
Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos - www.dominos.is -
IceHerbs - www.iceherbs.is
Ari Ólafs, óskadrengur þjóðarinnar vann hug okkar allra þegar hann sigraði Söngvakeppnina árið 2018. Hann birtist á skjánum sem indæll, einlægur og bullandi hæfileikaríkur. Eftir að hafa hitt hann nokkrum sinnum og nú tekið viðtal er hægt að rúmlega staðfesta að hann er brjálaðslega indæll, fáranlega einlægur, bullandi hæfileikaríkur og ekkert eðlilega klár. Við ræðum æskuna þar sem hann þurfti að berjast gegn einelti á daginn, en fagnaður á kvöldin sem Oliver Twist og hvernig hann ungur að aldri tókst við það verkefni. Við tölum um tilfinningagreind, Eurovision, framtíðina og nútíðina. En hann hefur nú útskrifast úr hinum virta skóla The Royal Academy of Music í London og tekst hann nú við ný verkefni í London. Ég dýrka þennan dreng og tel ég hann fyrirmynd fyrir alla. Mæli með fyrir alla til að hlusta.
Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar