Share ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp
Share to email
Share to Facebook
Share to X
By Þú skiptir máli forvarnastarf
The podcast currently has 214 episodes available.
Velkomin í Æðruleysið
Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir.
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að klára yfirferð yfir bókina Lífsreglurnar 4 eftir Don Miguel Ruiz og tala um viðhorf sjálfra okkar til allra hluta.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
http://www.thuskiptirmali.is
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer fjögur sem er að „Gerðu alltaf þitt besta“ og verður það svo verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Verið velkomin í þáttinn "Við erum einstök"
Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.
Í þessum ellefta þætti sem við köllum „Finndu þinn innri styrk“ segir hún Ingibjörg okkur meira frá sjálfri sér, sinni vinnu með fólki og frá þeim andlega styrk sem hún býr yfir til að hjálpa öðrum.
Já... Fjársjóðurinn þinn býr innra með þér. ÞÚ uppskerð eins og þú sáir , leggðu aðeins meira á þig og þú uppskerð enn betur. Nýttu þér styrk þinn alla leið, fyrir þig og til að hjálpa öðrum.
þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.
Njótið!!
www.thuskiptirmali.is
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer þrjú sem er að „Ekki draga rangar ályktanir“ og verður það verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
www.thuskiptirmali.is
Verið velkomin í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer tvö sem er að „Ekki taka neitt persónulega“ og verður það svo verkefni þessarar viku. Gangi ykkur vel.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
Verið velkomin í Verkfærassann
Gestur 30. þáttar Verkfærakassans er Katrín Ósk Jóhannsdóttir barnabókahöfundur og eigandi Óskarbrunns. www.oskarbrunnur.is
Katrín deilir með hlustendum reynslu sinni af baráttu fyrir bættri líðan sonar hennar sem glímt hefur við kvíða, vanlíðan og slæma skólaforðun í nokkur ár. Vonleysinu sem fylgdi því að koma sífellt að lokuðum dyrum eða þungum hengilásum og sjálfskoðuninni sem varð grunnur að verkfærinu sem reyndist mikilvæg leið að bættri líðan fyrir þau bæði.
Einlægt og afar hugvekjandi spjall við hugrakka, hæfileikaríka og kraftmikla konu.
þáttastjórnandi : Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir
Njótið
www.thuskiptirmali.is
Verið velkomin/nn í Æðruleysið
Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.
Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að bjóða okkur í fjögurra vikna ferðalag, þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz. Og ætlar hún að taka fyrir eina lífsreglu í hverjum þætti næstu fjórar vikurnar.
Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.
Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun
þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir
Njótið!!
www.thuskiptirmali.is
Verið velkomin í þáttinn FYRIRMYNDIR í tali og tónum.
Í þáttunum fáum við til liðs við okkur tónlistarfólk sem spjallar við okkur og svara nokkrum spurningum m.a um jákvæðni, vináttu, sjálfsmynd o.fl. segja okkur sögur af sér og spila og syngja sín uppáhaldslög. - Gestur : Marína Ósk Þórólfsdóttir.
www.tonasmidjan.is
The podcast currently has 214 episodes available.