Munaðarlaus drengur skríður óvart í poka sjálfs jólasveinsins og er fluttur til Norðurpólsins, þar sem hann er alinn upp sem álfur. Í leit sinni að sínum rétta föður leggur Álfurinn af stað í gegnum jólastafaskó, yfir bómullarjökull og yfir hafið, og loks Lincoln göngin. Framhaldið af þessari sögu fjöllum við um í sjöunda þætti Video Rekkans, dömur mínar og herrar…