Við fáum greinilega aldrei nóg af gestum 🎙️ — að þessu sinni slóst í för með okkur Unnar Geir Unnarsson, leikari, leikstjóri, menningarstjóri og margt fleira.
Að lokum beinum við sjónum að nýjustu Disney-myndinni Tron: Ares ⚡️ með Jared Leto í aðalhlutverki. Myndin hefur fengið heldur dræma dóma frá gagnrýnendum 🍅 — við vorum ekki jafn ne ikvæð, en ákváðum engu að síður að verja minnstum hluta þáttarins þessari umdeildu mynd. 🎬