Mannlegi þátturinn

Vigfús Bjarni föstudagsgestur og smákökuspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var séra Vigfús Bjarni Albertsson. Hann hefur starfað sem sjúkra­húsprest­ur á Landspítala - Háskólasjúkrahús frá 2005, hann var mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar frá 2018-19 og hef­ur nú verið ráðinn í starf for­stöðumanns Fjöl­skylduþjón­ustu kirkj­unn­ar. Við fengum að vita hvar hann er fæddur og uppalinn og fórum með honum á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins töluðum við um smákökur og sögu þeirra á Íslandi. Við sögðum frá nokkrum einföldum smákökuuppskriftum og gáfum góð ráð fyrir smákökubaksturinn.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners