Klefinn með Silju Úlfars

Viran Morros - retired Spanish handball player


Listen Later

Viran Morros þykir einn besti varnarmaðurinn í handbolta síðustu 20 ára. Viran er spænskur 41 árs retired handboltamaður sem lék meðal annars með Barcelona Ciudad Real, Paris saint-germain, Fuchse Berlin og fleirum. 

Viran á bronz frá Ólympíuleikunum, þrjár medalíur frá Heimsmeistaramótinu og fjórar frá Evrópumeistaramótinu, þá hefur hann þrisvar sinnum unnið Meistaradeild Evrópu með Barcelona. Viran hefur meðal annars spilað með Ólafi Stefáns, Guðjóni Val, Aroni Pálmars og Sigfúsi Sigurðssyni og hann talar um þá reglulega í þættinum. Talant Dujshebaev þjálfari kom til tals og í lokin þá má heyra hljóðskilaboð frá Talant sjálfum þar sem hann ræðir Viran. 

Viran er að undirbúa handboltanámskeið á Íslandi í sumar - frekari upplýsingar koma inn síðar - en þú finnur frekari upplýsingar hér @international.handball

Í þættinum þá fer hann yfir íslendingana sem hann lék með og gegn, liðin sem hann lék með, hann ræðir varnar vinnu sem hann er sérfræðingur í, handbolta unglinga, spænska landsliðið og margt fleira. 

Spurningar til hans komu frá þjálfurum, foreldrum og metnaðarfullum handbolta iðkendum á öllum aldri.

Njótið vel.

Samstarfsaðilar Klefans eru: Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk. 

@viranmorros
@international.handball.
@siljaulfars
@klefinn.is

Tímalína
Í grófum dráttum

4:20 - Handball Camp in Iceland in June
14:10 - Icelandic players 
- Youth training
- Icelandic national team 
- More about the Icelandic players
46:20 - Growing up in FC Barcelona
53:00 - Ciudad Real and Talant Dujshebaev
57:27 - What made you the best defender? 
1:07:55 - Spanish National Team
- New way of handball? 
- Would you change any rules in handball? 
1:20:48 - Let´s talk defense
1:37:30 - Questions from young players 
1:50:00 - Message from Talant Dujshebaev

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners