UltraForm Hlaðvarp

021 - Númi Snær Katrínarsson = Hreyfing, næring, andleg heilsa og svo margt fleira


Listen Later

Númi Snær Katrínarsson var hér áður einn af okkar öflugustu sundmönnum og færði sig svo úr sundinu yfir í Crossfit og er í dag komin úr keppnisgeiranum í crossfit og er farinn að sérhæfa sig í að aðstoða annað fólk við að hámarka sína heilsu andlega jafnt sem líkamlega.  Númi hefur á sinni vegferð lært ótrúlega margt sem viðkemur heilsu og fara þeir Sigurjón yfir ferilinn í sportinu jafnt sem vinnu. Eftir smá hraðahindrun 2018-2019 (tengt mikilli vinnu, streiti og stressi) tók Numi U-beygju og fór að fókusa meira á sína andlegu heilsu og um leið að hlusta á skilaboð líkamans. Númi er með staðsettur og er með aðstöðu í Granda 101 þar sem hann aðstoðar fólk með að hámarka sína heilsu með nuddi (body art), losun, teygjum og styrktarþjálfun. ------------------------------------------------------------ Instagram hjá Núma

https://www.instagram.com/numi80/

---------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð 

ultraform.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Klefinn með Silju Úlfars by Silja Úlfars

Klefinn með Silju Úlfars

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners