Bakherbergið

#03 Mútur, menntun og merkileg könnun: Hvern vill þjóðin sem næsta forsætisráðherra?


Listen Later

Mútur, menntun og merkileg könnun: Hvern vill þjóðin sem næsta forsætisráðherra?


Ný könnun Prósents fyrir Bakherbergið sýnir hvern þjóðin vill sem næsta forsætisráðherra. Efsta sætið kemur ekki mikið á óvart en næstu sæti gera það kannski. Þá mælist núverandi forsætisráðherra svipað og tveir aðrir forystumenn Sjálfstæðisflokksins sem spurt var um í könnuninni á sama tíma og flokkurinn í heild finnur sífellt nýjan fylgisbotn.

Gestir voru Ragnhildur Þrastardóttir, blaðamaður Heimildarinnar og Hólmfríður María Ragnhildardóttir, kvöldfréttastjóri á Morgunblaðinu.


Samstarfsaðilar þáttarins:

🚗 Hyundai á Íslandi

🚛 Klettur - sala og þjónusta

🏢 Eignaumsjón

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:


⁠Könnun Bakherbergisins⁠


⁠Bolludagsmálið


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
TRIGGERnometry by TRIGGERnometry

TRIGGERnometry

1,874 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners