UltraForm Hlaðvarp

040 - Einar Sigurjónsson - Hreyfing, þríþraut, hita,- og kuldaþjálfun og meira til


Listen Later

Einar Sigurjónsson er sannkallaður hafsjór af fróðleik, Sigurjón og Einar fara yfir víðan völl í spjallinu og taka fyrir mörg heilsutengd málefni og kafa aðeins í fræðina bak við virkni líkamans. Einar fer júpt í missmunandi æfingarzone (þjálfunarstig), mjólkursýruþröskuld, langa og stutta vöðvaþræði og margt, margt fleira.

Einar er giftur og á tvö börn, hann útskrifaðist sem sjúkraþjálfari árið 2005 og vinnur í dag á Heil Heilsumiðstöð. (www.heilheilsumidstod.is). Hann er einnig í þjálfarateymi þríþrautafélagsins Ægir3 og er samhliað því hjólakennari í World Class.  Einar hefur klárað 7 Ironman á síðustu 7 árum. þar sem besti tími hans var settu árið 2023 í Hamburg Þýskalandi þar sem hann kláraði á 9 klst og 39 mín. Hann synti á 1:07klst - hjólaði á 4:59 klst og hljóp á 3:21 klst.  Einar segir hreyfingu vera sín lífsfylling og mottóið hans er: Bestu æfingarnar eru þær sem eru gerðar.

--------------------------------------------------------------------------------------

Instagram hjá Einar: https://www.instagram.com/latsi80/ Heimasíða Heilsumiðstöðvarinnar www.heilheilsumidstod.is ----------------------------------------------------------------------------------------

Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð 

www.ultraform.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Klefinn með Silju Úlfars by Silja Úlfars

Klefinn með Silju Úlfars

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners