Andrea Kolbeinsdóttir kom í spjall daginn eftir að hún varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi í Víðavangshlaupi ÍR á tímanum 16:38 min. En þessa má til gamans geta að hún er íslandsmeistari í 5-10-21,1 og 42,2 km í dag. Andrea er einnig öflugasta fjallahlaupakona okkar Íslendinga og hefur náð alveg mögnuðum árangri hér heima í helstu utanvegahlaupum jafnt sem erlendis. Sigurjón og Andrea fara um víðan völl og taka fyrir keppnir, æfingar, endureimt, næringu og margt fleira. -------------------------------------------------------------------------------- - Andrea á instagram: https://www.instagram.com/andreakolbeins/ -------------------------------------------------------------------- - Heimassíða UltraForm: ultraform.is - Instagram Sigurjón: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ - Instagram UltraForm: https://www.instagram.com/ultraform.is/