UltraForm Hlaðvarp

074 - Ultra konurnar Hafdís Guðrún og Elísa Kristinsdóttir


Listen Later

Hafdís og Elísa eru miklir æfingafélagar og eru seint þekktar fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. Þær hafa tæklað ótrúlegar æfingar jafnt sem áskoranir saman í sumar og þar má nefna 11 Esjuferðir sem var styrktarverkefni hjá þeim vinkonum og nokkura daga æfingaferð erlendis þar sem þær hlupu daglega krefjandi leiðir með mikilli hækkun og báru allan búnað á bakinu. Ekki nóg með að þær gerðu þetta allt heldur gerðu þær þetta milli þess sem þær tækluðu mikið af erfiðustu fjaallahlaupum hér á landi en þar má nefna Esju Ultra maraon, Laugarvegurinn, Kerlingafjöll Ultra og Súlur Vertical svo nokkur hlaup séu nefnd. Framundan eru vígalegar áskoranir hjá þeim vinkonum en Hafdís er á leið í 350 km keppni sem telur 27.000m hæðarmetra ogg heitir Tour De Giants og mun Elísa fara með henni út og sína frá keppnini um leið og hún aðstoðar Hafdísi og Elísa er svo sjálf að fara í heimsmeistaramót liða í Bakgarðskeppni hér heima í Október þar sem Hafdís mun aðstoða hana eftir bestu getu. -----------------------------------------------------------------------

Intagram hjá Hafdísi:https://www.instagram.com/hafdisgudrun/ Instagram hjá Elísu:

https://www.instagram.com/elisakristins/

----------------------------------------- Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð  ultraform.is

Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UltraForm HlaðvarpBy Sigurjón Sturluson


More shows like UltraForm Hlaðvarp

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Klefinn með Silju Úlfars by Silja Úlfars

Klefinn með Silju Úlfars

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners