
Sign up to save your podcasts
Or
Nú er komið að því sem allir hafa verið að bíða eftir. Glænýr Hlaðvarpsþáttur, "Hlaupalíf Hlaðvarp", hefur litið dagsins ljós! Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór. Við erum bæði langhlauparar og höfum mikla ástríðu fyrir hlaupum. Þessi fyrsti þáttur er almenn kynning á okkur og við hverju þið megið búast af þáttunum okkar. Við munum gefa út þætti tvisvar mánaðarlega og tölum um allt milli himins og jarðar í tengslum við hlaup.
Njóttu ferðalagsins með okkur!
5
33 ratings
Nú er komið að því sem allir hafa verið að bíða eftir. Glænýr Hlaðvarpsþáttur, "Hlaupalíf Hlaðvarp", hefur litið dagsins ljós! Við erum Elín Edda og Vilhjálmur Þór. Við erum bæði langhlauparar og höfum mikla ástríðu fyrir hlaupum. Þessi fyrsti þáttur er almenn kynning á okkur og við hverju þið megið búast af þáttunum okkar. Við munum gefa út þætti tvisvar mánaðarlega og tölum um allt milli himins og jarðar í tengslum við hlaup.
Njóttu ferðalagsins með okkur!
459 Listeners
25 Listeners
4 Listeners
6 Listeners