Þjóðmál

#109 – Heiðar Guðjóns fjallar um hringrásarhagkerfi vondra hugmynda frá vinstri


Listen Later

Heiðar Guðjónsson fjárfestir ræðir um hvaða áhrif – og afleiðingar – það hefur þegar ríkisvaldið verður of stórt og ósjálfbært, hvort að Ísland sé að stefna í þá átt, hvernig hagkerfi heimsins koma til með að breytast á næstu áratugum í samanburði við liðin ár, hvernig stjórnmálamenn tala ítrekað um sjálfbærni en reka ósjálfbæran ríkissjóð, fortíðarþrá vinstri manna og hringrásarhagkerfi vondra hugmynda. Þá er rætt um yfirvofandi orkukreppu, ónýtt tækifæri Íslands í notkun orkuauðlinda og þann efnahagslega skaða sem sjónarmið Landverndar hafa verði þau ofan á í umræðunni. Loks ræðir hann um það hvað gerist þegar stjórnmál og viðskipti rugla reitum og fyrirtæki huga meira að pólitískum rétttrúnaði frekar en því að skapa verðmæti. Það er því komið víða við í innihaldríkum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞjóðmálBy Þjóðmál

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

15 ratings


More shows like Þjóðmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners