Bílar, fólk og ferðir

#11 - Þorvarður Hjalti Magnússon


Listen Later

Þorvarður Hjalti Magnússon er einn af stofnendum Ferðaklúbbsins 4x4 og er gestur hlaðvarpsins að þessu sinni.   Er reyndar alltaf kallaður Hjalti og hefur frá unga aldri verið með mikla bíla-, jeppa- og ferðadellu.   Við sem eigum breytta jeppa í dag getum þakkað honum og fleirum hans líka fyrir þá baráttu sem náðist í gegn hér í denn er breytingar á jeppum urðu löglegar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings