
Sign up to save your podcasts
Or


Jón Ferdinand Sigurðsson (Jón Drafli) frá Draflastöðum í Fnjóskadal er gestur þáttarins. Jón er einn af þessum jörlum sem barðist á gömlu vegunum sem hann líka tók þátt í að búa til. Þurfti jafnvel að sinna mjólkur- og aðfangaflutningum með snjóbílum, traktorum og jarðýtum í sinni heimasveit og var einnig vörubílstjóri og skólabílstjóri svo eitthvað sé nefnt.
By Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.5
11 ratings
Jón Ferdinand Sigurðsson (Jón Drafli) frá Draflastöðum í Fnjóskadal er gestur þáttarins. Jón er einn af þessum jörlum sem barðist á gömlu vegunum sem hann líka tók þátt í að búa til. Þurfti jafnvel að sinna mjólkur- og aðfangaflutningum með snjóbílum, traktorum og jarðýtum í sinni heimasveit og var einnig vörubílstjóri og skólabílstjóri svo eitthvað sé nefnt.