Bílar, fólk og ferðir

#14 - Arnar Þór Hafþórsson


Listen Later

Arnar Þór Hafþórsson og þáttastjórnandinn Páll Halldór segja hér stuttlega frá Hafþóri Ferdinandsyni föður Arnars.   Hafþór var fjallamaður af líf og sál, eignaðist jeppa áður en bílpófinu var náð, var fyrstur manna að aka yfir jökul á jeppa og fór margar ferðirnar einbíla á Hveravelli með jólavarning til starfsfólks Veðurstofunnar og fékk þannig viðurnefnið Hafþór "Hveravallaskreppur".   

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings