
Sign up to save your podcasts
Or
# 14
Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp verður þáttastjórnandinn Elín Edda að viðmælanda í stórmerkilegu viðtali eftir heimkomuna frá Frankfurt maraþoninu þar sem Elín hljóp sitt annað maraþon á 2:44;48 klst og bætti þar með tímann sinn um rúmar 4 mín. Í sínum maraþon undirbúningi hefur Elín Edda verið með fjölmargar undirbúningspælingar sem hún miðlar frá sér í viðtalinu sem við vonum að aðrir geta nýtt sér í sínum undirbúningi og má þar nefna vangaveltur er snerta næringu, svefn, matarræði styrktaræfingar o.fl. Hvort sem þú ert að stefna á maraþon á næstunni eða EKKI þá munt þú hafa gagn og gaman af þessu viðtali! :D
5
33 ratings
# 14
Í splunkunýjum þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp verður þáttastjórnandinn Elín Edda að viðmælanda í stórmerkilegu viðtali eftir heimkomuna frá Frankfurt maraþoninu þar sem Elín hljóp sitt annað maraþon á 2:44;48 klst og bætti þar með tímann sinn um rúmar 4 mín. Í sínum maraþon undirbúningi hefur Elín Edda verið með fjölmargar undirbúningspælingar sem hún miðlar frá sér í viðtalinu sem við vonum að aðrir geta nýtt sér í sínum undirbúningi og má þar nefna vangaveltur er snerta næringu, svefn, matarræði styrktaræfingar o.fl. Hvort sem þú ert að stefna á maraþon á næstunni eða EKKI þá munt þú hafa gagn og gaman af þessu viðtali! :D
459 Listeners
25 Listeners
4 Listeners
6 Listeners