Bílar, fólk og ferðir

#16 - Heimir Örn og Hreggviður, "HP og Synir"


Listen Later

Heiðar Pétursson var einn af frumkvöðlum í vöruflutningum á Íslandi er hann hóf áætlunarferðir á milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur árið 1958 og síðar á milli Hafnar í Hornafirði til Reykjavíkur.  Í þessum þætti segja þeir synir hans Heimir Örn og Hreggviður sögu hans á afar góðan og skemmtilegan máta.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings