
Sign up to save your podcasts
Or


Heiðar Pétursson var einn af frumkvöðlum í vöruflutningum á Íslandi er hann hóf áætlunarferðir á milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur árið 1958 og síðar á milli Hafnar í Hornafirði til Reykjavíkur. Í þessum þætti segja þeir synir hans Heimir Örn og Hreggviður sögu hans á afar góðan og skemmtilegan máta.
By Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.5
11 ratings
Heiðar Pétursson var einn af frumkvöðlum í vöruflutningum á Íslandi er hann hóf áætlunarferðir á milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur árið 1958 og síðar á milli Hafnar í Hornafirði til Reykjavíkur. Í þessum þætti segja þeir synir hans Heimir Örn og Hreggviður sögu hans á afar góðan og skemmtilegan máta.