Hlaupalíf Hlaðvarp

#18 Hlynur Andrésson: Afrekshlaupari og margfaldur Íslandsmethafi


Listen Later

Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við viðtal við hinn margfalda Íslandsmethafa og afrekshlaupara Hlyn Andrésson.  Hlynur spjallaði við okkur um hlaupaferilinn, afreksmannalífið, öll þessu frábæru Íslandsmet sem Hlynur hefur verið að setja undanfarin misseri en hann setti meðal annars Íslandsmet í 10 km götuhlaupi í mars 2019 er hann hljóp á 29:49 mín og bætti þar með 36 ára gamalt hlaupameistarans Jóns Diðrikssonar - magnað! Virkilega áhugavert að heyra sögu þeirra sem eru í fremsta flokki og setja markið hátt og getum við hin eflaust lært mikið af :D

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaupalíf HlaðvarpBy Vilhjálmur Þór og Elín Edda

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Hlaupalíf Hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners