
Sign up to save your podcasts
Or


#21. Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við spjall við svefnsérfræðinginn Dr. Erlu Björnsdóttur sem ræddi við okkur um svefn í tengslum við íþróttir. Ansi margir punktar sem við hlauparar og fólk bara almennt geta tekið til sín. Oft eru þetta hlutir sem við eigum að vita og erum fljót að gleyma, en um LEIÐ og maður fær að heyra það frá Erlu þá vill maður svo sannarlega taka þessa punkta til sín. Við fórum m.a yfir svefn kvöldið fyrir keppnishlaupið, svefnskuldina á kostnað æfinga og almennt yfir mikilvægi svefns sem skiptir gríðarmiklu máli, ekki bara fyrir fólk sem er að æfa reglulega, heldur fyrir alla í ástandi heimsins í dag. Þáttur dagsins er í boði H-Berg!
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
#21. Í nýjasta þætti af Hlaupalíf Hlaðvarp tókum við spjall við svefnsérfræðinginn Dr. Erlu Björnsdóttur sem ræddi við okkur um svefn í tengslum við íþróttir. Ansi margir punktar sem við hlauparar og fólk bara almennt geta tekið til sín. Oft eru þetta hlutir sem við eigum að vita og erum fljót að gleyma, en um LEIÐ og maður fær að heyra það frá Erlu þá vill maður svo sannarlega taka þessa punkta til sín. Við fórum m.a yfir svefn kvöldið fyrir keppnishlaupið, svefnskuldina á kostnað æfinga og almennt yfir mikilvægi svefns sem skiptir gríðarmiklu máli, ekki bara fyrir fólk sem er að æfa reglulega, heldur fyrir alla í ástandi heimsins í dag. Þáttur dagsins er í boði H-Berg!

92 Listeners

15 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

30 Listeners

18 Listeners

14 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

1 Listeners

5 Listeners

32 Listeners

9 Listeners

0 Listeners